1. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 13. september 2018 kl. 08:47


Mættir:

Bergþór Ólason (BergÓ) formaður, kl. 08:47
Jón Gunnarsson (JónG) 1. varaformaður, kl. 08:47
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 08:47
Bryndís Haraldsdóttir (BHar) fyrir Vilhjálm Árnason (VilÁ), kl. 08:47
Guðjón S. Brjánsson (GBr) fyrir Helgu Völu Helgadóttur (HVH), kl. 08:47
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 08:47
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 08:56
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 08:47
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 08:47

Ari Trausti Guðmundsson boðaði forföll.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum 2018-2030 Kl. 08:47
Á fund nefndarinnar mætti Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra. Með honum mættu Sigríður Auður Arnardóttir og Hugi Ólafsson frá umhverfis- og auðlindaráðuneytinu og Sigríður Víðis Jónsdóttir aðstoðarmaður ráðherra. Fóru þau yfir aðgerðaáætlunina og svöruðu spurningum nefndarmanna.

2) Önnur mál Kl. 09:58
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 09:59