20. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 29. nóvember 2018 kl. 09:03


Mættir:

Ari Trausti Guðmundsson (ATG) 2. varaformaður, kl. 09:03
Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 09:03
Hanna Katrín Friðriksson (HKF), kl. 09:03
Helga Vala Helgadóttir (HVH), kl. 09:03
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 09:15
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 09:03
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF) fyrir Jón Gunnarsson (JónG), kl. 09:03
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 09:03
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 09:03

Bergþór Ólason boðaði forföll.
Rósa Björk Brynjólfsdóttir vék af fundi kl. 11:27.
Helga Vala Helgadóttir og Hanna Katrín Friðriksson véku af fundi kl. 11:30.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:03
Frestað.

2) 172. mál - fimm ára samgönguáætlun 2019--2023 Kl. 09:04
Á fund nefndarinnar mættu Magnea Huld Ingólfsdóttir, Sigurður Ólafsson og Björn Óli Hauksson frá Isavia. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Berglind Kristinsdóttir og Hjálmar Hallgrímsson frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum og Fannar Jónasson frá Grindavíkurbæ. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir og Birna Björk Árnadóttir frá Skipulagsstofnun. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Bergþóra Þorkelsdóttir, Guðmundur Valur Guðmundsson, Sigurður Áss Grétarsson, Hannes Már Sigurðsson, Jónas Snæbjörnsson og Valtýr Þórisson frá Vegagerðinni. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) 173. mál - samgönguáætlun 2019--2033 Kl. 09:04
Á fund nefndarinnar mættu Magnea Huld Ingólfsdóttir, Sigurður Ólafsson og Björn Óli Hauksson frá Isavia. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Berglind Kristinsdóttir og Hjálmar Hallgrímsson frá Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum og Fannar Jónasson frá Grindavíkurbæ. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Þá mættu á fund nefndarinnar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir og Birna Björk Árnadóttir frá Skipulagsstofnun. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

Að lokum mættu á fund nefndarinnar Bergþóra Þorkelsdóttir, Guðmundur Valur Guðmundsson, Sigurður Áss Grétarsson, Hannes Már Sigurðsson, Jónas Snæbjörnsson og Valtýr Þórisson frá Vegagerðinni. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) Önnur mál Kl. 12:12
Nefndin ræddi starfið framundan.
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 12:21