35. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 149. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 17. janúar 2019 kl. 16:01


Mættir:

Björn Leví Gunnarsson (BLG), kl. 16:01
Jón Þór Þorvaldsson (JÞÞ), kl. 16:01
Karl Gauti Hjaltason (KGH), kl. 16:17
Líneik Anna Sævarsdóttir (LínS), kl. 16:01
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (RBB), kl. 16:01
Vilhjálmur Árnason (VilÁ), kl. 16:01

Ari Trausti Guðmundsson, Helga Vala Helgadóttir og Hanna Katrín Friðriksson boðuðu forföll.
Jón Gunnarsson var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Rósa Björk Brynjólfsdóttir stýrði fundi sbr. 2. málsl. 1. mgr. 15. gr. laga um þingsköp Alþingis, nr. 55/1991.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 17:00
Fundargerðir 33. og 34. fundar samþykktar.

2) Málefni Hringbrautar Kl. 16:02
Á fund nefndarinnar mættu Sigurborg Ósk Haraldsdóttir og Þorsteinn Rúnar Hermannsson frá Reykjavíkurborg og Bergþóra Þorkelsdóttir, Jónas Snæbjörnsson og Auður Þóra Árnadóttir frá Vegagerðinni. Gerðu gestir grein fyrir sjónarmiðum við málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Önnur mál Kl. 17:02
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 17:03