8. fundur
utanríkismálanefndar á 143. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, föstudaginn 15. nóvember 2013 kl. 13:00


Mættir:

Birgir Ármannsson (BÁ) formaður, kl. 13:06
Vilhjálmur Bjarnason (VilB) 2. varaformaður, kl. 13:11
Árni Þór Sigurðsson (ÁÞS), kl. 13:06
Frosti Sigurjónsson (FSigurj), kl. 13:06

Ásmundur Einar Daðason, Guðlaugur Þór Þórðarson, Óttarr Proppé, Silja Dögg Gunnarsdóttir og Össur Skarphéðinsson voru fjarverandi.

Nefndarritarar:
Stígur Stefánsson
Þröstur Freyr Gylfason

1569. fundur utanríkismálanefndar

Bókað:

1) Fundargerðir síðustu funda. Kl. 13:06
Dagskrárlið var frestað.

2) 73. mál - fríverslunarsamningur Íslands og Kína Kl. 13:06
Á fund nefndarinnar kom Almar Guðmundsson frá Félagi atvinnurekenda. Gesturinn fór yfir málið og svaraði spurningum nefndarmanna.

3) Viðurkenning lyfseðla Kl. 13:42
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

4) Heilbrigðisþjónusta yfir landamæri Kl. 13:44
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

5) Lyf fyrir börn Kl. 13:50
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

6) 77. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 94/2013 um breytingu á XVII. viðauka við EES-samninginn Kl. 13:55
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

7) 75. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 45/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn Kl. 14:00
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

8) 74. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn Kl. 14:05
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

9) 78. mál - ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 129/2013 um breytingu á XVI. viðauka við EES-samninginn Kl. 14:10
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

10) 44. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði heilbrigðisþjónustu Kl. 14:15
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

11) 43. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland um námskeið fyrir rithöfunda Kl. 14:20
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

12) 42. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland um málefni norðurslóða Kl. 14:25
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

13) 41. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland á sviði menntunar heilbrigðisstarfsmanna Kl. 14:30
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

14) 39. mál - samstarf við Færeyjar og Grænland vegna fækkunar kvenna á Vestur-Norðurlöndum Kl. 14:35
Nefndin hélt áfram umfjöllun sinni um málið.

15) Önnur mál Kl. 14:40
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 14:45