Aðgerðir vegna mengunar yfir heilsufarsmörkum

Frumkvæðismál (2302078)
Umhverfis- og samgöngunefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
23.02.2023 32. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Aðgerðir vegna mengunar yfir heilsufarsmörkum
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Steinunni Fjólu Sigurðardóttur, Írisi Bjargmundsdóttur og Sigurbjörgu Sæmundsdóttur frá umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu. Sigurbjörg Sæmundsdóttir tók þátt í fundinum með fjarfundarbúnaði.
07.02.2023 30. fundur umhverfis- og samgöngunefndar Aðgerðir vegna mengunar yfir heilsufarsmörkum
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Valgerði B. Eggertsdóttur og Gauta Daðason frá innviðaráðuneytinu. Þá mættu Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, Daníel Arnar Magnússon og Þorsteinn Jóhannsson frá Umhverfisstofnun, Bergþóra Þorkelsdóttir, Bergþóra Kristinsdóttir og Páll V. Kolka Jónsson frá Vegagerðinni og Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, Rósa Magnúsdóttir og Svava S. Steinarsdóttir frá Reykjavíkurborg. Því næst mættu Auður Önnu Magnúsdóttir og Gunnlaugur Friðriksson frá Landvernd. Að lokum mætti Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor frá Háskóla Íslands.