30. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi.
Fjarfundur haldinn þriðjudaginn 7. febrúar 2023 kl. 09:03


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:03
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:03
Bergþór Ólason (BergÓ), kl. 09:03
Halla Signý Kristjánsdóttir (HSK), kl. 09:03
Jakob Frímann Magnússon (JFM), kl. 09:20
Jón Steindór Valdimarsson (JSV), kl. 09:03
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:03
Orri Páll Jóhannsson (OPJ), kl. 09:03
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:03

Ingibjörg Isaksen boðaði forföll vegna þingstarfa erlendis.
Bjarni Jónsson boðaði forföll vegna annarra þingstarfa.

Nefndarritari: Inga Skarphéðinsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:03
Fundargerðir 1. og 29. fundar voru samþykktar.

2) Aðgerðir vegna mengunar yfir heilsufarsmörkum Kl. 09:03
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Valgerði B. Eggertsdóttur og Gauta Daðason frá innviðaráðuneytinu. Þá mættu Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, Daníel Arnar Magnússon og Þorsteinn Jóhannsson frá Umhverfisstofnun, Bergþóra Þorkelsdóttir, Bergþóra Kristinsdóttir og Páll V. Kolka Jónsson frá Vegagerðinni og Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir, Rósa Magnúsdóttir og Svava S. Steinarsdóttir frá Reykjavíkurborg. Því næst mættu Auður Önnu Magnúsdóttir og Gunnlaugur Friðriksson frá Landvernd. Að lokum mætti Aðalheiður Jóhannsdóttir prófessor frá Háskóla Íslands.

3) Kortlagning á netglæpum Kl. 09:26
Nefndin samþykkti að birta minnisblað frá háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu um málið á vef, sbr. 2. málsl. 2. mgr. 35. gr. starfsreglna fastanefnda Alþingis.

4) Önnur mál Kl. 11:10
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:10