Dagskrá 120. þingi, 99. fundi, boðaður 1996-02-29 10:30, gert 29 19:31
[<-][->]

99. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 29. febr. 1996

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Norræna ráðherranefndin 1995, skýrsla, 329. mál, þskj. 577.
  2. Norrænt samstarf 1995, skýrsla, 337. mál, þskj. 592.
  3. Vestnorræna þingmannaráðið 1995, skýrsla, 324. mál, þskj. 571.
  4. Samþykktir Vestnorræna þingmannaráðsins 1995, þáltill., 325. mál, þskj. 572. --- Fyrri umr.
  5. ÖSE-þingið 1995, skýrsla, 312. mál, þskj. 553.
  6. Norður-Atlantshafsþingið 1995, skýrsla, 335. mál, þskj. 590.
  7. Fríverslunarsamtök Evrópu 1995, skýrsla, 336. mál, þskj. 591.
  8. Evrópuráðsþingið 1995, skýrsla, 338. mál, þskj. 593.
  9. VES-þingið 1995, skýrsla, 339. mál, þskj. 594.
  10. Alþjóðaþingmannasambandið 1995, skýrsla, 340. mál, þskj. 595.
  11. Afréttarmálefni, fjallskil o.fl., stjfrv., 284. mál, þskj. 523. --- 3. umr.
  12. Flutningar á skipgengum vatnaleiðum vegna EES, stjfrv., 283. mál, þskj. 522. --- 3. umr.
  13. Meðferð opinberra mála, stjfrv., 301. mál, þskj. 541. --- 1. umr.
  14. Helgidagafriður, stjfrv., 315. mál, þskj. 556. --- 1. umr.
  15. Staðfest samvist, stjfrv., 320. mál, þskj. 564. --- 1. umr.
  16. Almenn hegningarlög, stjfrv., 333. mál, þskj. 582. --- 1. umr.
  17. Fasteigna-, fyrirtækja- og skipasala, stjfrv., 355. mál, þskj. 615. --- 1. umr.
  18. Réttur til veiða í efnahagslögsögu Íslands, stjfrv., 308. mál, þskj. 549. --- 1. umr.