Dagskrá 121. þingi, 81. fundi, boðaður 1997-02-27 10:30, gert 28 14:23
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. febr. 1997

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Atvinnuleysistryggingar, stjfrv., 171. mál, þskj. 663. --- 3. umr.
  2. Vinnumarkaðsaðgerðir, stjfrv., 172. mál, þskj. 664. --- 3. umr.
  3. Staða drengja í grunnskólum, þáltill., 227. mál, þskj. 307. --- Frh. fyrri umr.
  4. Stjórnarskipunarlög, frv., 268. mál, þskj. 521. --- 1. umr.
  5. Starfsemi og fjárreiður stjórnmálasamtaka, frv., 284. mál, þskj. 538. --- 1. umr.
  6. Íslenskt sendiráð í Japan, þáltill., 297. mál, þskj. 553. --- Fyrri umr.
  7. Úttekt á áhrifum Efnahags- og myntbandalags Evrópu, þáltill., 300. mál, þskj. 556. --- Fyrri umr.
  8. Kaup skólabáts, þáltill., 310. mál, þskj. 571. --- Fyrri umr.
  9. Verðbólgureikningsskil, þáltill., 314. mál, þskj. 575. --- Fyrri umr.
  10. Landsbókasafn -- Háskólabókasafn, þáltill., 342. mál, þskj. 614. --- Fyrri umr.
  11. Veiðiþol beitukóngs, þáltill., 343. mál, þskj. 615. --- Fyrri umr.
  12. Efling íþróttastarfs, þáltill., 363. mál, þskj. 640. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Stækkun járnsblendiverksmiðjunnar á Grundartanga (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Staða eldri borgara í skatt- og almannatryggingakerfinu (umræður utan dagskrár).
  4. Öryggismál fiskiskipa og stöðugleikamælingar (umræður utan dagskrár).
  5. Heimsókn formanns grænlensku landstjórnarinnar.
  6. Utandagskrárumræður (um fundarstjórn).