Fundargerð 121. þingi, 29. fundi, boðaður 1996-11-20 23:59, stóð 14:06:33 til 16:24:45 gert 20 17:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

29. FUNDUR

miðvikudaginn 20. nóv.,

að loknum 28. fundi.

Dagskrá:


Sala á lambakjöti.

Fsp. SvanJ, 117. mál. --- Þskj. 128.

[14:07]

Umræðu lokið.


Veðurspár.

Fsp. HG, 123. mál. --- Þskj. 134.

[14:18]

Umræðu lokið.


Staðlar fyrir gistirými í fjallaskálum.

Fsp. HG, 124. mál. --- Þskj. 135.

[14:32]

Umræðu lokið.


Þátttaka ríkisins í náttúrustofum í kjördæmum.

Fsp. HG, 125. mál. --- Þskj. 136.

[14:46]

Umræðu lokið.


Jafnréttisfræðsla í grunn- og framhaldsskólum.

Fsp. SF, 153. mál. --- Þskj. 169.

[15:01]

Umræðu lokið.


Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað.

Fsp. HG, 155. mál. --- Þskj. 172.

[15:20]

Umræðu lokið.

[15:45]

Útbýting þingskjals:


Umræður utan dagskrár.

Rekstur bankakerfisins í alþjóðlegum samanburði.

[15:46]

Málshefjandi var Ágúst Einarsson.

Út af dagskrá voru tekin 7.--10. mál.

Fundi slitið kl. 16:24.

---------------