Dagskrá 122. þingi, 45. fundi, boðaður 1997-12-17 10:00, gert 15 11:54
[<-][->]

45. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 17. des. 1997

kl. 10 árdegis.

---------

    • Til félagsmálaráðherra:
  1. Jöfn staða og jafn réttur kvenna og karla, fsp. HG, 282. mál, þskj. 353.
  2. Fullgilding samþykktar um starfsfólk með fjölskylduábyrgð, fsp. RG, 317. mál, þskj. 401.
  3. Atvinnuleysistryggingar, fsp. RA, 335. mál, þskj. 422.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  4. Dánarbætur, fsp. ÁRJ, 351. mál, þskj. 485.
    • Til dómsmálaráðherra:
  5. Umferðarlög, fsp. TIO, 337. mál, þskj. 424.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  6. Starfsumhverfi og framtíðarmöguleikar fiskvinnslunnar, fsp. HjÁ, 326. mál, þskj. 411.
    • Til menntamálaráðherra:
  7. Lögbundin skólaganga barna og unglinga, fsp. ÖJ, 322. mál, þskj. 406.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afturköllun þingmáls.
  2. Rafmagnseftirlit (umræður utan dagskrár).
  3. Athugasemd í umræðu um fyrirspurn (um fundarstjórn).