Dagskrá 122. þingi, 113. fundi, boðaður 1998-04-28 23:59, gert 29 8:3
[<-][->]

113. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 28. apríl 1998

að loknum 112. fundi.

---------

  1. Þjóðlendur, stjfrv., 367. mál, þskj. 598, nál. 1214, brtt. 1215. --- 2. umr.
  2. Sveitarstjórnarlög, stjfrv., 288. mál, þskj. 359, nál. 1192 og 1275, brtt. 1193 og 1276. --- 2. umr.
  3. Eignarhald og nýting á auðlindum í jörðu, stjfrv., 359. mál, þskj. 574, nál. 1265, brtt. 1266. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ráðstefna á vegum fjögurra ráðuneyta (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Afgreiðsla frumvarps um gagnagrunna (athugasemdir um störf þingsins).