Fundargerð 125. þingi, 45. fundi, boðaður 1999-12-14 13:30, stóð 13:30:01 til 22:32:48 gert 15 9:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

45. FUNDUR

þriðjudaginn 14. des.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:32]

Útbýting þingskjals:


Athugasemdir um störf þingsins.

Lokaafgreiðsla fjárlaga og fjáraukalaga.

[13:32]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.

[Fundarhlé. --- 13:54]

[15:39]

Útbýting þingskjala:

[16:29]

Útbýting þingskjals:


Bráðabirgðasamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO), fyrri umr.

Stjtill., 257. mál. --- Þskj. 324.

[16:29]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Grunnskólar, 3. umr.

Stjfrv., 81. mál (einsetning, samræmd lokapróf). --- Þskj. 81.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Greiðslur ríkissjóðs á bótum þolenda afbrota, 2. umr.

Stjfrv., 67. mál (skilyrði bótagreiðslu). --- Þskj. 67, nál. 325.

[16:33]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Almenn hegningarlög, 2. umr.

Stjfrv., 89. mál (umhverfisbrot). --- Þskj. 89, nál. 333.

[16:35]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur um flutning dæmdra manna, síðari umr.

Stjtill., 113. mál. --- Þskj. 123, nál. 328.

[16:38]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES), síðari umr.

Stjtill., 195. mál. --- Þskj. 227, nál. 382.

[16:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Jarðalög, 2. umr.

Stjfrv., 227. mál (lögræðisaldur). --- Þskj. 272, nál. 366.

[16:47]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjáraukalög 1999, 3. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 340, frhnál. 377 og 386, brtt. 378, 379, 380 og 381.

[16:49]

[19:00]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:02]


Afbrigði um dagskrármál.

[20:31]


Bráðabirgðasamningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu og Frelsissamtaka Palestínu (PLO), frh. fyrri umr.

Stjtill., 257. mál. --- Þskj. 324.

[20:36]


Grunnskólar, frh. 3. umr.

Stjfrv., 81. mál (einsetning, samræmd lokapróf). --- Þskj. 81.

[20:37]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 410).


Greiðslur ríkissjóðs á bótum þolenda afbrota, frh. 2. umr.

Stjfrv., 67. mál (skilyrði bótagreiðslu). --- Þskj. 67, nál. 325.

[20:37]


Almenn hegningarlög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 89. mál (umhverfisbrot). --- Þskj. 89, nál. 333.

[20:39]


Samningur um flutning dæmdra manna, frh. síðari umr.

Stjtill., 113. mál. --- Þskj. 123, nál. 328.

[20:40]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 415).


Alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna í útrýmingarhættu (CITES), frh. síðari umr.

Stjtill., 195. mál. --- Þskj. 227, nál. 382.

[20:40]

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 416).


Jarðalög, frh. 2. umr.

Stjfrv., 227. mál (lögræðisaldur). --- Þskj. 272, nál. 366.

[20:41]

[Fundarhlé. --- 20:42]


Fjáraukalög 1999, frh. 3. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 340, frhnál. 377 og 386, brtt. 378, 379, 380, 381 og 396.

[20:56]

[Fundarhlé. --- 21:42]

[22:30]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--7., 10.--16. og 21. mál.

Fundi slitið kl. 22:32.

---------------