Dagskrá 126. þingi, 71. fundi, boðaður 2001-02-15 10:30, gert 19 9:35
[<-][->]

71. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 15. febr. 2001

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Samningar um sölu á vöru milli ríkja, stjtill., 429. mál, þskj. 690. --- Fyrri umr.
  2. Breyting á VII. viðauka við EES-samninginn (starfsmenntun), stjtill., 444. mál, þskj. 710. --- Fyrri umr.
  3. Breyting á XI. viðauka við EES-samninginn (fjarskiptaþjónusta), stjtill., 445. mál, þskj. 711. --- Fyrri umr.
  4. Breyting á XVIII. viðauka við EES-samninginn (vinnuréttur), stjtill., 446. mál, þskj. 712. --- Fyrri umr.
  5. Breytingar á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi), stjtill., 447. mál, þskj. 713. --- Fyrri umr.
  6. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 235. mál, þskj. 253. --- Frh. 1. umr.
  7. Óhefðbundnar lækningar, þáltill., 173. mál, þskj. 176. --- Fyrri umr.
  8. Suðurnesjaskógar, þáltill., 174. mál, þskj. 181. --- Fyrri umr.
  9. Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frv., 191. mál, þskj. 200. --- 1. umr.
  10. Kjarasamningar opinberra starfsmanna, frv., 209. mál, þskj. 220. --- 1. umr.
  11. Könnun á áhrifum fiskmarkaða, þáltill., 243. mál, þskj. 268. --- Fyrri umr.
  12. Sjálfbær atvinnustefna, þáltill., 253. mál, þskj. 278. --- Fyrri umr.
  13. Stofnun og rekstur tónminjasafns á Stokkseyri, þáltill., 262. mál, þskj. 289. --- Fyrri umr.
  14. Tónminjasafn, þáltill., 267. mál, þskj. 295. --- Fyrri umr.
  15. Mennta- og fjarkennslumiðstöðvar, þáltill., 263. mál, þskj. 290. --- Fyrri umr.
  16. Skattfrádráttur meðlagsgreiðenda, þáltill., 270. mál, þskj. 298. --- Fyrri umr.
  17. Bókaútgáfa, þáltill., 271. mál, þskj. 299. --- Fyrri umr.
  18. Vetraríþróttasafn, þáltill., 273. mál, þskj. 301. --- Fyrri umr.
  19. Sjálfbær orkustefna, þáltill., 274. mál, þskj. 302. --- Fyrri umr.
  20. Lífeyrissjóður sjómanna, frv., 292. mál, þskj. 323. --- 1. umr.
  21. Búfjárhald og forðagæsla o.fl., frv., 298. mál, þskj. 336. --- 1. umr.
  22. Grunnskólar, frv., 299. mál, þskj. 337. --- 1. umr.
  23. Stjórn fiskveiða, frv., 329. mál, þskj. 428. --- 1. umr.
  24. Fiskveiðar utan lögsögu Íslands, frv., 330. mál, þskj. 429. --- 1. umr.
  25. Textun íslensks sjónvarpsefnis, þáltill., 332. mál, þskj. 431. --- Fyrri umr.
  26. Villtur minkur, þáltill., 334. mál, þskj. 434. --- Fyrri umr.
  27. Réttur til fiskveiða á eigin bát minni en 30 brl., frv., 349. mál, þskj. 497. --- 1. umr.
  28. Verslun með áfengi og tóbak, frv., 390. mál, þskj. 640. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Atvinnuöryggi fiskverkafólks á landsbyggðinni (umræður utan dagskrár).