Fundargerð 126. þingi, 12. fundi, boðaður 2000-10-18 13:30, stóð 13:30:02 til 13:37:57 gert 18 15:57
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

miðvikudaginn 18. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Matvæli, frh. 1. umr.

Stjfrv., 74. mál (eftirlit, gjaldskrá o.fl.). --- Þskj. 74.

[13:32]


Landmælingar og kortagerð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 75. mál (stjórn og verkefni Landmælinga Íslands). --- Þskj. 75.

[13:32]


Dómtúlkar og skjalaþýðendur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 80. mál (heildarlög). --- Þskj. 80.

[13:33]


Norðurlandasamningar um alþjóðleg einkamálaréttarákvæði, frh. 1. umr.

Stjfrv., 81. mál (framfærsluskylda með maka, barni eða móður barns o.fl.). --- Þskj. 81.

[13:33]


Meðferð opinberra mála, frh. 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 20. mál (skýrslutaka af börnum). --- Þskj. 20.

[13:34]


Uppsagnir eða mismunun í starfi vegna aldurs, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÖJ, 12. mál. --- Þskj. 12.

[13:35]


Smásala á tóbaki, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 14. mál. --- Þskj. 14.

[13:35]


Orkusjóður, frh. 1. umr.

Frv. ÁSJ, 15. mál (dreifikerfi hitaveitna). --- Þskj. 15.

[13:36]


Tóbaksverð og vísitala, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 16. mál. --- Þskj. 16.

[13:36]


Þróun sjálfbærs samfélags í Hrísey, frh. fyrri umr.

Þáltill. ÁSJ o.fl., 17. mál. --- Þskj. 17.

[13:37]

Fundi slitið kl. 13:37.

---------------