Dagskrá 127. þingi, 69. fundi, boðaður 2002-02-05 13:30, gert 6 8:1
[<-][->]

69. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. febr. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Lögleiðing ólympískra hnefaleika, frv., 39. mál, þskj. 39, nál. 434 og 618, brtt. 435 og 727. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Verslun með áfengi og tóbak, frv., 135. mál, þskj. 135. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Útlendingar, stjfrv., 433. mál, þskj. 698. --- 1. umr.
  4. Kirkjugarðar, greftrun og líkbrennsla, stjfrv., 371. mál, þskj. 573. --- 1. umr.
  5. Kirkju- og manntalsbækur, stjfrv., 372. mál, þskj. 574. --- 1. umr.
  6. Almenn hegningarlög og refsiábyrgð lögaðila vegna mútugreiðslu til opinbers starfsmanns, stjfrv., 427. mál, þskj. 687. --- 1. umr.
  7. Kirkjubyggingasjóður, stjfrv., 428. mál, þskj. 688. --- 1. umr.
  8. Eldi nytjastofna sjávar, stjfrv., 333. mál, þskj. 424. --- 1. umr.
  9. Endurskoðun á reglum um innheimtu virðisaukaskatts, þáltill., 430. mál, þskj. 691. --- Fyrri umr.
  10. Barnalög, frv., 125. mál, þskj. 125. --- 1. umr.
  11. Áfengislög, frv., 126. mál, þskj. 126. --- 1. umr.
  12. Umferðarlög, frv., 140. mál, þskj. 140. --- 1. umr.
  13. Flutningur jarðefnaeldsneytis eftir Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi, þáltill., 232. mál, þskj. 259. --- Fyrri umr.
  14. Meðferð opinberra mála, frv., 265. mál, þskj. 310. --- 1. umr.
  15. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, þáltill., 266. mál, þskj. 311. --- Frh. fyrri umr.
  16. Átraskanir, þáltill., 337. mál, þskj. 436. --- Frh. fyrri umr.
  17. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls, þáltill., 389. mál, þskj. 645. --- Frh. fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Sala Landssímans (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilhögun þingfundar.