Dagskrá 127. þingi, 68. fundi, boðaður 2002-02-04 15:00, gert 9 13:18
[<-][->]

68. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 4. febr. 2002

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Iðnaðarlög, stjfrv., 137. mál, þskj. 137, nál. 428, brtt. 429. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  2. Geislavarnir, stjfrv., 344. mál, þskj. 460. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Almannatryggingar o.fl., stjfrv., 359. mál, þskj. 510. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Unglingamóttaka og getnaðarvarnir, þáltill., 317. mál, þskj. 393. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Afkomutrygging aldraðra og öryrkja, þáltill., 57. mál, þskj. 57. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  6. Áfallahjálp innan sveitarfélaga, þáltill., 141. mál, þskj. 141. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Aukinn réttur foreldra vegna veikinda barna, þáltill., 239. mál, þskj. 266. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Breyting á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál), stjtill., 321. mál, þskj. 406, nál. 694. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  9. Alþjóðasamningar um að koma í veg fyrir hryðjuverkasprengingar og fjármögnun hryðjuverkastarfsemi, stjtill., 406. mál, þskj. 663. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  10. Áhugamannahnefaleikar, frv., 39. mál, þskj. 39, nál. 434 og 618, brtt. 435 og 727. --- 2. umr.
  11. Verslun með áfengi og tóbak, frv., 135. mál, þskj. 135. --- Frh. 1. umr.
  12. Samkeppnisstaða atvinnufyrirtækja á landsbyggðinni, þáltill., 266. mál, þskj. 311. --- Frh. fyrri umr.
  13. Átraskanir, þáltill., 337. mál, þskj. 436. --- Frh. fyrri umr.
  14. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíð hálendisins norðan Vatnajökuls, þáltill., 389. mál, þskj. 645. --- Frh. fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Breytingar á gjaldskrám til að ná niður verðlagi (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Frumvarp um afnám gjalds á menn utan trúfélaga (athugasemdir um störf þingsins).
  3. Varamenn taka þingsæti.