Dagskrá 127. þingi, 84. fundi, boðaður 2002-02-27 23:59, gert 2 10:6
[<-][->]

84. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 27. febr. 2002

að loknum 83. fundi.

---------

    • Til heilbrigðisráðherra:
  1. Kærur vegna læknamistaka, fsp. MF, 368. mál, þskj. 564.
  2. Ákvæði laga um skottulækningar, fsp. RG, 397. mál, þskj. 654.
  3. Vandi heilsugæslunnar á höfuðborgarsvæðinu, fsp. RG, 416. mál, þskj. 675.
  4. Lyf sem falla út af sérlyfjaskrá, fsp. SJS, 447. mál, þskj. 716.
  5. Sjálfstætt starfandi sálfræðingar, fsp. ÁMöl, 467. mál, þskj. 749.
  6. Sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfarar, fsp. ÁMöl, 468. mál, þskj. 750.
  7. Framkvæmdir við Sjúkrahús Suðurlands, fsp. MF, 530. mál, þskj. 834.
    • Til félagsmálaráðherra:
  8. Ferðakostnaður foreldra barna á meðferðarstofnunum, fsp. ÁRJ, 398. mál, þskj. 655.
  9. Fjárhagsstaða sveitarfélaga, fsp. SJS, 413. mál, þskj. 672.
  10. Húsaleigubætur foreldra með sameiginlegt forræði barna, fsp. ÁRJ, 534. mál, þskj. 838.
    • Til sjávarútvegsráðherra:
  11. Tilraunaveiðar með gildrum, fsp. SvanJ, 401. mál, þskj. 658.
  12. Hafsbotninn við Ísland, fsp. KF, 436. mál, þskj. 703.
  13. Útræðisréttur strandjarða, fsp. ÁSJ og JB, 486. mál, þskj. 770.
    • Til iðnaðarráðherra:
  14. Útibú Matra á Ísafirði, fsp. JB, 499. mál, þskj. 789.
    • Til landbúnaðarráðherra:
  15. Jarðalög, fsp. ÁRJ, 429. mál, þskj. 689.
  16. Grænmeti og kjöt, fsp. ÞBack, 497. mál, þskj. 787.
    • Til dómsmálaráðherra:
  17. Meðferð við vímuvanda fanga, fsp. KF, 434. mál, þskj. 701.
    • Til fjármálaráðherra:
  18. Innkaup Ríkisspítala, fsp. LB, 541. mál, þskj. 846.
    • Til umhverfisráðherra:
  19. Skipan matvælaeftirlits, fsp. MF, 514. mál, þskj. 812.
    • Til menntamálaráðherra:
  20. Aðstaða til fjarnáms, fsp. MF, 516. mál, þskj. 814.