Fundargerð 127. þingi, 14. fundi, boðaður 2001-10-18 10:30, stóð 10:30:01 til 10:48:27 gert 18 11:13
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

14. FUNDUR

fimmtudaginn 18. okt.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti las bréf þess efnis að Jónas Hallgrímsson tæki sæti Halldórs Ásgrímssonar, 1. þm. Austurl.


Tilkynning um dagskrá.

[10:33]

Forseti tilkynnti að að loknu hádegishléi, um kl. 13.30, færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 5. þm. Reykv.

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Tilhögun þingfundar.

[10:33]

Forseti gat þess að áformað væri að ganga til atkvæða um 1. dagskrármálið að aflokinni 2. umr. Að því loknu yrði settur nýr fundur.


Bótaábyrgð vegna tjóns af notkun loftfars vegna hernaðaraðgerða, hryðjuverka eða áþekkra atvika, 2. umr.

Stjfrv., 53. mál (staðfesting bráðabirgðalaga). --- Þskj. 53, nál. 179, brtt. 180.

[10:34]

[10:46]

Út af dagskrá voru tekin 2.--16. mál.

Fundi slitið kl. 10:48.

---------------