Dagskrá 128. þingi, 6. fundi, boðaður 2002-10-08 13:30, gert 9 7:53
[<-][->]

6. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 8. okt. 2002

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Matvælaverð á Íslandi, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  2. Útsendingar sjónvarps og útvarps um gervitungl, þáltill., 6. mál, þskj. 6. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  3. Matvælaverð hérlendis, á Norðurlöndum og í Evrópusambandinu, þáltill., 7. mál, þskj. 7. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  4. Einkavæðingarnefnd, þáltill., 4. mál, þskj. 4. --- Fyrri umr.
  5. Aðgerðir til verndar rjúpnastofninum, þáltill., 11. mál, þskj. 11. --- Fyrri umr.
  6. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 5. mál, þskj. 5. --- 1. umr.
  7. Viðskiptabankar og sparisjóðir, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 1. umr.
  8. Rekstur Ríkisútvarpsins, þáltill., 9. mál, þskj. 9. --- Fyrri umr.
  9. Skattfrelsi lágtekjufólks, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um kosningu embættismanna alþjóðanefnda.
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Staða heilbrigðismála (umræður utan dagskrár).