Dagskrá 130. þingi, 19. fundi, boðaður 2003-11-03 15:00, gert 4 8:0
[<-][->]

19. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 3. nóv. 2003

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
    1. Stækkun NATO.
    2. Seðlageymslur á landsbyggðinni.
    3. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
    4. Greiðslur til öryrkja samkvæmt dómi Hæstaréttar.
    5. Nefnd um endurskoðun laga um heilbrigðisþjónustu.
    6. Gjaldtaka fyrir tæknifrjóvgun krabbameinssjúkra kvenna.
    7. Reglur um dráttarvexti.
  2. Málefni aldraðra, stjfrv., 143. mál, þskj. 143. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Almenn hegningarlög, frv., 38. mál, þskj. 38. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Vernd trúnaðarsambands fjölmiðla og heimildarmanna þeirra o.fl., frv., 41. mál, þskj. 41. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  5. Bótaréttur höfunda og heimildarmanna, frv., 42. mál, þskj. 42. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Aðgerðir gegn ójafnvægi í byggðamálum, þáltill., 45. mál, þskj. 45. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Bætt staða þolenda kynferðisbrota, þáltill., 137. mál, þskj. 137. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Sala ríkissjóðs á hlutafé í Landssíma Íslands hf., stjfrv., 191. mál, þskj. 193. --- 1. umr.
  9. Evrópufélög, stjfrv., 203. mál, þskj. 214. --- 1. umr.
  10. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 204. mál, þskj. 215. --- 1. umr.
  11. Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum, þáltill., 19. mál, þskj. 19. --- Fyrri umr.
  12. Aðgerðir til stuðnings atvinnurekstri, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  13. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.
  14. Styrkir til foreldra sem ættleiða börn frá útlöndum, þáltill., 85. mál, þskj. 85. --- Fyrri umr.
  15. Styrktarsjóður námsmanna, frv., 133. mál, þskj. 133. --- 1. umr.
  16. Umferðarlög, frv., 134. mál, þskj. 134. --- 1. umr.
  17. Ferðasjóður íþróttafélaga, þáltill., 135. mál, þskj. 135. --- Fyrri umr.
  18. Skipulag og framkvæmd löggæslu, þáltill., 136. mál, þskj. 136. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um afturköllun þingmáls.