Dagskrá 130. þingi, 21. fundi, boðaður 2003-11-05 13:30, gert 6 8:21
[<-][->]

21. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 5. nóv. 2003

kl. 1.30 miðdegis.

---------

    • Til forsætisráðherra:
  1. Endurskoðun stjórnarskrárinnar, fsp. SJS, 67. mál, þskj. 67.
    • Til utanríkisráðherra:
  2. Árósasamningurinn, fsp. KolH, 62. mál, þskj. 62.
  3. Lágflug og æfingar orrustuflugvéla Bandaríkjahers, fsp. SJS, 64. mál, þskj. 64.
  4. Upplýsingaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna í Kaupmannahöfn, fsp. RG, 84. mál, þskj. 84.
  5. Landbúnaðarstefna Evrópusambandsins, fsp. RG, 92. mál, þskj. 92.
  6. Lögmæti innrásarinnar í Írak, fsp. SJS, 110. mál, þskj. 110.
  7. Þátttaka sveitarstjórnarmanna í Evrópusamstarfi, fsp. EKH, 212. mál, þskj. 225.
    • Til fjármálaráðherra:
  8. Úttekt á umfangi skattsvika, fsp. JóhS, 130. mál, þskj. 130.
    • Til samgönguráðherra:
  9. Úrbætur í fjarskiptamálum í Norður-Þingeyjarsýslu, fsp. SJS, 69. mál, þskj. 69.
  10. Lega Sundabrautar, fsp. ÁRJ, 176. mál, þskj. 178.
  11. Farþegaskattur, fsp. ÁRJ, 217. mál, þskj. 230.
  12. Úthlutun fjár til kynningar- og markaðsmála í ferðaþjónustu, fsp. ÁRJ, 219. mál, þskj. 232.
    • Til iðnaðarráðherra:
  13. Stofnun hönnunarmiðstöðvar, fsp. ÁRJ, 96. mál, þskj. 96.
  14. Einkavæðing orkuveitna og orsakir rafmagnsleysis, fsp. SJS, 122. mál, þskj. 122.
    • Til viðskiptaráðherra:
  15. Vátryggingasamningar og Viðlagatrygging Íslands, fsp. MF, 117. mál, þskj. 117.
    • Til umhverfisráðherra:
  16. Vistferilsgreining, fsp. KolH, 61. mál, þskj. 61.
  17. Framkvæmdir Landsvirkjunar í Vonarskarði, fsp. SJS, 63. mál, þskj. 63.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  18. Notkun kannabisefna í lækningaskyni, fsp. MF, 131. mál, þskj. 131.
  19. Öryggismál sjúklinga, fsp. MF, 161. mál, þskj. 161.
  20. Kynfræðsla í framhaldsskólum, fsp. BrM, 188. mál, þskj. 190.
    • Til félagsmálaráðherra:
  21. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga, fsp. MF, 150. mál, þskj. 150.
  22. Forsjárlausir foreldrar, fsp. ÁSJ, 220. mál, þskj. 233.
    • Til menntamálaráðherra:
  23. Starfsmenntun leiðsögumanna, fsp. ÁRJ, 175. mál, þskj. 177.
  24. Sjálfstæðar rannsóknir í Tækniháskóla Íslands, fsp. KJúl, 231. mál, þskj. 251.
  25. Nám í hjúkrunarfræði, fsp. ÁMöl, 236. mál, þskj. 256.