Dagskrá 132. þingi, 13. fundi, boðaður 2005-10-20 13:30, gert 16 9:49
[<-][->]

13. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 20. okt. 2005

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Kosning eins aðalmanns í bankaráð Seðlabanka Íslands, í stað Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, alþm., til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36/2001, um Seðlabanka Íslands.
  2. Úrvinnslugjald, stjfrv., 179. mál, þskj. 179. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Náttúruvernd, stjfrv., 180. mál, þskj. 180. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Skipun ráðuneytisstjóra og annarra embættismanna Stjórnarráðsins, þáltill., 10. mál, þskj. 10. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Hollustuhættir og mengunarvarnir, og mat á umhverfisáhrifum, frv., 11. mál, þskj. 11. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  6. Skipulögð leit að krabbameini í ristli, þáltill., 13. mál, þskj. 13. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  7. Nýskipan í starfs- og fjöltækninámi, þáltill., 15. mál, þskj. 15. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  8. Staðgreiðsla opinberra gjalda, frv., 18. mál, þskj. 18. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  9. Framleiðsla, verðlagning og sala á búvörum, frv., 21. mál, þskj. 21. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  10. Fjárhagslegur aðskilnaður í rekstri útgerðar og fiskvinnslu, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  11. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 23. mál, þskj. 23. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  12. Þjóðfáni Íslendinga í þingsal Alþingis, þáltill., 28. mál, þskj. 28. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  13. Náms- og starfsráðgjöf í grunn- og framhaldsskólum, þáltill., 14. mál, þskj. 14. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  14. Stjórnarskipunarlög, frv., 19. mál, þskj. 19. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  15. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 31. mál, þskj. 31. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  16. Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, stjfrv., 189. mál, þskj. 189. --- 1. umr.
  17. Fjarskiptasjóður, stjfrv., 191. mál, þskj. 191. --- 1. umr.
  18. Höfundalög, stjfrv., 222. mál, þskj. 222. --- 1. umr.
  19. Stjórnmálaþátttaka, áhrif og völd kvenna, þáltill., 29. mál, þskj. 29. --- Fyrri umr.
  20. Lífeyrisréttindi hjóna, þáltill., 33. mál, þskj. 33. --- Fyrri umr.
  21. Hlutur kvenna í sveitarstjórnum, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  22. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 37. mál, þskj. 37. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ritun sögu þingræðis á Íslandi (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Svar við skriflegu erindi þingmanns.
  3. Þátttaka forseta í umræðu (um fundarstjórn).
  4. Skipulag ákæruvalds í kjölfar niðurstöðu Hæstaréttar (umræður utan dagskrár).
  5. Frestun atkvæðagreiðslu (um fundarstjórn).