Fundargerð 132. þingi, 52. fundi, boðaður 2006-01-25 23:59, stóð 14:43:21 til 16:06:37 gert 26 8:4
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

miðvikudaginn 25. jan.,

að loknum 51. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lögreglulög, 1. umr.

Frv. SigurjÞ, 46. mál (löggæslukostnaður á skemmtunum). --- Þskj. 46.

[14:44]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 64. mál. --- Þskj. 64.

[15:40]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[15:59]

Útbýting þingskjals:


Matvælarannsóknir hf., frh. 1. umr.

Stjfrv., 387. mál. --- Þskj. 469.

[15:59]


Stjórn fiskveiða, frh. 1. umr.

Stjfrv., 353. mál (afnám sérúthlutunar á þorski). --- Þskj. 387.

[16:03]


Verkefnasjóður sjávarútvegsins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 382. mál (ráðstöfun fjár). --- Þskj. 442.

[16:03]


Lögreglulög, frh. 1. umr.

Frv. SigurjÞ, 46. mál (löggæslukostnaður á skemmtunum). --- Þskj. 46.

[16:04]


Nýting stofnfrumna úr fósturvísum til rannsókna og lækninga, frh. fyrri umr.

Þáltill. JóhS o.fl., 64. mál. --- Þskj. 64.

[16:05]

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 16:06.

---------------