Dagskrá 133. þingi, 12. fundi, boðaður 2006-10-16 15:00, gert 17 8:13
[<-][->]

12. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 16. okt. 2006

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Kosning eins aðalmanns í stað Gísla S. Einarssonar í stjórn Viðlagatryggingar Íslands til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Viðlagatryggingu Íslands.
  2. Gatnagerðargjald, stjfrv., 219. mál, þskj. 220. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  3. Lögheimili og skipulags- og byggingarlög, stjfrv., 220. mál, þskj. 221. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  4. Ný framtíðarskipan lífeyrismála, þáltill., 3. mál, þskj. 3. --- Frh. fyrri umr. (Atkvgr.)
  5. Ríkisútvarpið ohf., stjfrv., 56. mál, þskj. 56. --- 1. umr.
  6. Sinfóníuhljómsveit Íslands, stjfrv., 57. mál, þskj. 57. --- 1. umr.
  7. Útvarpslög, prentréttur og samkeppnislög, stjfrv., 58. mál, þskj. 58. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Álit Samkeppniseftirlitsins um búvörulögin (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Tilkynning um dagskrá.
  3. Álit Samkeppniseftirlitsins um búvörulögin (um fundarstjórn).
  4. Skerðing lífeyrissjóða á lífeyrisgreiðslum til öryrkja (umræður utan dagskrár).