Dagskrá 135. þingi, 65. fundi, boðaður 2008-02-19 13:30, gert 22 11:34
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 19. febr. 2008

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Vinna barna og unglinga.
    2. Umferðarslys og vindafar.
    3. Útgjöld til menntamála og laun kennara.
    4. Póstþjónusta í dreifbýli.
    5. Aðild að Evrópusambandinu.
  2. Einkaleyfi handa Háskóla Íslands til útgáfu almanaks, stjfrv., 307. mál, þskj. 385, nál. 606. --- 2. umr.
  3. Framhaldsskólar, frv., 53. mál, þskj. 53. --- 1. umr.
  4. Sjávarlíffræðisafn og rannsóknarsetur á Akureyri, þáltill., 116. mál, þskj. 117. --- Fyrri umr.
  5. Íþróttakennsla í grunnskólum, þáltill., 185. mál, þskj. 198. --- Fyrri umr.
  6. Prófessorsembætti á sviði byggðasafna og byggðafræða, þáltill., 220. mál, þskj. 238. --- Fyrri umr.
  7. Prófessorsembætti kennt við Jónas Hallgrímsson, þáltill., 221. mál, þskj. 239. --- Fyrri umr.
  8. Lánasjóður íslenskra námsmanna, frv., 227. mál, þskj. 246. --- 1. umr.
  9. Úttekt á kjörum og réttindum námsmanna, þáltill., 228. mál, þskj. 247. --- Fyrri umr.
  10. Stofnun háskólaseturs á Selfossi, þáltill., 343. mál, þskj. 579. --- Fyrri umr.
  11. Stofnun háskólaseturs á Akranesi, þáltill., 344. mál, þskj. 580. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Aðkoma ríkisstjórnarinnar að gerð kjarasamninga (tilkynning frá ríkisstjórninni).
  2. Yfirlýsing ráðherra (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Framtíðarstuðningur stjórnvalda við hefðbundinn landbúnað (umræður utan dagskrár).
  5. Tilkynning um dagskrá.