Dagskrá 135. þingi, 81. fundi, boðaður 2008-03-31 15:00, gert 1 9:53
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 31. mars 2008

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ummæli forsætisráðherra á aðalfundi Seðlabankans.
    2. Starfslok forstjóra Landspítala.
    3. Málefni lögreglustjóraembættisins á Suðurnesjum.
    4. Almenningssamgöngur á höfuðborgarsvæðinu.
    5. Íbúðalánasjóður.
  2. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 183. mál, þskj. 717. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  3. Upprunaábyrgð á raforku, stjfrv., 271. mál, þskj. 304, nál. 733, brtt. 734. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Matvæli, stjfrv., 326. mál, þskj. 521, nál. 739. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Geislavarnir, stjfrv., 353. mál, þskj. 594, nál. 755, brtt. 756. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  6. Starfsemi Breiðavíkurheimilisins 1952--1979, skýrsla, 429. mál, þskj. 683. --- Ein umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kveðjur.
  2. Hljóð- og myndupptökur frá Alþingi.
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Ástandið í efnahagsmálum (umræður utan dagskrár).
  5. Tilkynning um dagskrá.
  6. Umfjöllun fjárlaganefndar um skýrslu Ríkisendurskoðunar.