Fundargerð 136. þingi, 75. fundi, boðaður 2009-02-05 10:30, stóð 10:32:44 til 16:00:12 gert 5 16:27
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

fimmtudaginn 5. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

[10:32]

Forseti tilkynnti að Sigurður Pétursson tæki sæti Karls V. Matthíassonar, 7. þm. Norðvest.

Sigurður Pétursson, 7. þm. Norðvest., undirritaði drengskaparheit um að halda stjórnarskrána.


Starfsáætlun þingsins.

[10:33]

Forseti tilkynnti að starfsáætlun þingsins væri fallin úr gildi. Auk þess að samþykkt hefði verið að þingfundir yrðu fyrst um sinn mánudag til fimmtudags í hverri viku.


Afturköllun þingmála.

[10:34]

Forseti tilkynnti að fyrirspurnir á þskj. 227 og 486 væru kallaðar aftur.


Tilkynning um stjórn þingflokks.

[10:35]

Forseti kynnti eftirfarandi breytingar á stjórn þingflokks Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs: Jón Bjarnason formaður, Álfheiður Ingadóttir varaformaður og Atli Gíslason ritari.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Samkomulag við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn.

[10:35]

Spyrjandi var Árni M. Mathiesen.


Starfsemi St. Jósefsspítala.

[10:42]

Spyrjandi var Siv Friðleifsdóttir.


Handfæraveiðar.

[10:49]

Spyrjandi var Guðjón A. Kristjánsson.


Greiðsluþátttaka almennings í heilbrigðisþjónustu.

[10:56]

Spyrjandi var Ásta Möller.


Varnarmálastofnun og loftrýmiseftirlit.

[11:02]

Spyrjandi var Jón Gunnarsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:10]


Gjaldþrotaskipti o.fl., 1. umr.

Stjfrv., 281. mál (greiðsluaðlögun). --- Þskj. 507.

og

Gjaldþrotaskipti, 1. umr.

Frv. BBj o.fl., 278. mál (skuldaaðlögun). --- Þskj. 497.

og

Greiðsluaðlögun, 1. umr.

Frv. SF o.fl., 275. mál (heildarlög). --- Þskj. 494.

[11:15]

[Fundarhlé. --- 12:53]

[13:30]

[13:30]

Útbýting þingskjala:

[15:23]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og allshn.

[Fundarhlé. --- 15:53]

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 16:00.

---------------