Dagskrá 138. þingi, 128. fundi, boðaður 2010-05-31 12:00, gert 1 11:21
[<-][->]

128. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 31. maí 2010

kl. 12 á hádegi.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Nauðungarsölur.
    2. Gagnaver í Reykjanesbæ.
    3. Strandveiðar.
    4. Aðildarumsókn að ESB.
    5. Aukning aflaheimilda.
  2. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 343. mál, þskj. 614, nál. 1095, 1114 og 1119, brtt. 1096 og 1120. --- Frh. 2. umr.
  3. Embætti sérstaks saksóknara og meðferð sakamála, stjfrv., 511. mál, þskj. 898. --- 3. umr.
  4. Framkvæmdarvald ríkisins í héraði, stjfrv., 513. mál, þskj. 900. --- 3. umr.
  5. Eftirlit með þjónustu og hlutum sem geta haft hernaðarlega þýðingu, stjfrv., 115. mál, þskj. 1134. --- 3. umr.
  6. Opinber stuðningur við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun, stjfrv., 394. mál, þskj. 1139. --- 3. umr.
  7. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 495. mál, þskj. 861, nál. 1126. --- 2. umr.
  8. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóður hjúkrunarfræðinga, stjfrv., 529. mál, þskj. 918, nál. 1132. --- 2. umr.
  9. Stimpilgjald og aukatekjur ríkissjóðs, stjfrv., 530. mál, þskj. 919, nál. 1133. --- 2. umr.
  10. Almenningssamgöngur, frv., 14. mál, þskj. 14, nál. 1143. --- 2. umr.
  11. Sveitarstjórnarlög, frv., 15. mál, þskj. 15, nál. 1146. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Tilkynning um dagskrá.
  2. Lengd þingfundar.
  3. Þingmennskuafsal Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur (tilkynning frá þingmanni).
  4. Staða atvinnumála (umræður utan dagskrár).