Fundargerð 138. þingi, 11. fundi, boðaður 2009-10-20 13:30, stóð 13:31:23 til 20:45:17 gert 21 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

þriðjudaginn 20. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Forseti kynnti eftirfarandi breytingu á skipan embættismanna fastanefnda:

Umhverfisnefnd: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir varaformaður.

Íslandsdeild Norðurlandaráðs: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir varaformaður.

Félags- og tryggingamálanefnd: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir formaður.

Viðskiptanefnd: Lilja Mósesdóttir formaður.

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um dagskrá.

[13:32]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að að loknum 1. dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni 8. þm. Reykv. s.


Afbrigði um dagskrármál.

[13:32]

Hlusta | Horfa


Störf þingsins.

Breytingar á fyrirvörum við Icesave-samninginn o.fl.

[13:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Umræður utan dagskrár.

Fjárhagsstaða Landsvirkjunar og framtíðarhorfur.

[14:09]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Vigdís Hauksdóttir.


Afskriftir af höfuðstól lána íslenskra heimila og rekstrarfyrirtækja, fyrri umr.

Þáltill. SDG o.fl., 4. mál. --- Þskj. 4.

[14:41]

Hlusta | Horfa

[15:26]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og skattn.


Vörumerki, 1. umr.

Stjfrv., 46. mál (EES-reglur). --- Þskj. 46.

[16:48]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Stjfrv., 56. mál (áreiðanleiki upplýsinga, gildissvið laganna o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 56.

[17:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Skipan ferðamála, 1. umr.

Stjfrv., 68. mál. --- Þskj. 68.

[17:11]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.


Afturköllun á ákvörðun umhverfisráðherra um Suðvesturlínu, fyrri umr.

Þáltill. REÁ o.fl., 11. mál. --- Þskj. 11.

[17:29]

Hlusta | Horfa

[18:24]

Útbýting þingskjals:

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og umhvn.

Út af dagskrá voru tekin 2. og 8. mál.

Fundi slitið kl. 20:45.

---------------