Fundargerð 139. þingi, 95. fundi, boðaður 2011-03-17 10:30, stóð 10:30:38 til 13:33:35 gert 18 8:37
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

95. FUNDUR

fimmtudaginn 17. mars,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilhögun þingfundar og tilkynning um dagskrá.

[10:30]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að utandagskrárumræða yrði upp úr kl. 11 að beiðni hv. 4. þm. Norðvest.

Forseti tilkynnti einnig að atkvæðagreiðslur yrðu bæði á undan og að lokinni umræðunni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Fjárfestingar í atvinnulífinu og hagvöxtur.

[10:31]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Bjarni Benediktsson.


Efnahagsmál.

[10:39]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Hagkvæmniathugun á flutningi Landhelgisgæslunnar.

[10:47]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Lán til Landsvirkjunar.

[10:53]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Endurskoðun laga um stjórn fiskveiða.

[11:01]

Hlusta | Horfa

Spyrjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Um fundarstjórn.

Svör ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum.

[11:08]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:23]

Hlusta | Horfa


Stjórn vatnamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 298. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 344, nál. 999, brtt. 1000.

[11:24]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og umhvn.


Landlæknir og Lýðheilsustöð, frh. 2. umr.

Stjfrv., 190. mál (sameining stofnananna). --- Þskj. 207, nál. 927 og 935, brtt. 928 og 936.

[11:33]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og heilbrn.


Einkaleyfi, frh. 2. umr.

Stjfrv., 303. mál (reglugerðarheimild). --- Þskj. 357, nál. 931.

[11:48]

Hlusta | Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu .


Umræður utan dagskrár.

Hernaður Gaddafís gegn líbísku þjóðinni og viðbrögð alþjóðasamfélagsins.

[11:48]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2010, ein umr.

Skýrsla samstrh., 577. mál. --- Þskj. 976.

[12:24]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Norrænt samstarf 2010, ein umr.

Skýrsla ÍNR, 595. mál. --- Þskj. 1013.

[12:40]

Hlusta | Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:08]


Kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu, fyrri umr.

Þáltill. ÞSveinb o.fl., 617. mál. --- Þskj. 1068.

[13:31]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu .

Út af dagskrá voru tekin 8.--21. mál.

Fundi slitið kl. 13:33.

---------------