Fundargerð 142. þingi, 11. fundi, boðaður 2013-06-24 15:00, stóð 15:01:26 til 19:45:10 gert 25 7:59
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

11. FUNDUR

mánudaginn 24. júní,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Björn Valur Gíslason tæki sæti Árna Þórs Sigurðssonar, 8. þm. Reykv. n., og Rósa Björk Brynjólfsdóttir tæki sæti Ögmundar Jónassonar, 8. þm. Suðvest.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, 8. þm. Suðvest., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:03]

Horfa


Orkuverð til álvers í Helguvík.

[15:03]

Horfa

Spyrjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Tekjuöflun fyrir skattalækkunum.

[15:10]

Horfa

Spyrjandi var Björn Valur Gíslason.


Meðferð einkamála, frh. 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (flýtimeðferð). --- Þskj. 2, nál. 27.

[15:17]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og allsh.- og menntmn.


Ráðstafanir í ríkisfjármálum, 2. umr.

Stjfrv., 1. mál (virðisaukaskattur á ferðaþjónustu). --- Þskj. 1, nál. 32 og 33.

[15:23]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[17:41]

Útbýting þingskjala:


Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 11. mál (val stjórnarmanna). --- Þskj. 11, nál. 25 og 30.

[17:42]

Horfa

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--6. mál.

Fundi slitið kl. 19:45.

---------------