Dagskrá 143. þingi, 30. fundi, boðaður 2013-12-02 15:00, gert 3 13:54
[<-][->]

30. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 2. des. 2013

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Greiðsluvandi heimilanna.
    2. Lekinn hjá Vodafone og lög um gagnaveitur.
    3. Eftirlit með gagnaveitum.
    4. Niðurgreiðsla skulda ríkissjóðs.
    5. Lánsveð.
    • Til innanríkisráðherra:
  2. Ríkisstyrkt flug, fsp. KLM, 128. mál, þskj. 143.
  3. Húsavíkurflugvöllur, fsp. KLM, 129. mál, þskj. 144.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  4. Eign Byggðastofnunar á Breiðdalsvík, fsp. KLM, 134. mál, þskj. 149.
    • Til umhverfis- og auðlindaráðherra:
  5. Skipulag hreindýraveiða, fsp. KLM, 135. mál, þskj. 150.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  6. Aldursmörk heilbrigðisstarfsmanna sem reka eigin starfsstofu, fsp. SII, 190. mál, þskj. 238.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  7. Ríkisútvarpið og heyrnarskertir, fsp. KJak, 194. mál, þskj. 242.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Kynning á tillögum ríkisstjórnarinnar fyrir stjórnarandstöðuna (um fundarstjórn).
  2. Tilkynning um skriflegt svar.