Fundargerð 145. þingi, 67. fundi, boðaður 2016-01-26 13:30, stóð 13:31:43 til 18:20:15 gert 27 7:54
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

67. FUNDUR

þriðjudaginn 26. jan.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Rannsökuð mál hjá Samkeppniseftirlitinu. Fsp. GÞÞ, 243. mál. --- Þskj. 263.

[13:31]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Parísarfundurinn um loftslagsmál, munnleg skýrsla umhverfis- og auðlindaráðherra, ein umr.

[14:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 2. umr.

Stjfrv., 156. mál. --- Þskj. 156, nál. 629.

[15:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skipulagslög, 2. umr.

Stjfrv., 225. mál (grenndarkynning). --- Þskj. 237, nál. 627.

[16:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þriðja kynslóð farsíma, 2. umr.

Stjfrv., 265. mál (brottfall laganna). --- Þskj. 292, nál. 628.

[16:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verslun með áfengi og tóbak o.fl., frh. 1. umr.

Frv. VilÁ o.fl., 13. mál (smásala áfengis). --- Þskj. 13.

[16:22]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Almenn hegningarlög, 1. umr.

Frv. BjÓ o.fl., 11. mál (bann við hefndarklámi). --- Þskj. 11.

[17:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[18:19]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:20.

---------------