Útbýting 146. þingi, 38. fundi 2017-03-02 17:39:37, gert 3 7:42

Fjöldi starfsmanna Stjórnarráðsins, 48. mál, svar fjmrh., þskj. 308.

Framkvæmd þingsályktunar um undirbúning að gerð þjóðhagsáætlana til langs tíma, 89. mál, svar forsrh., þskj. 306.

Heimaslátrun og aukinn fjölbreytileiki í matvælaframleiðslu, 224. mál, fsp. TBE, þskj. 313.

Launakostnaður og fjöldi starfsmanna, 47. mál, svar fjmrh., þskj. 307.

Lokafjárlög 2015, 8. mál, nál. fjárlaganefndar, þskj. 310.

Málefni aldraðra, 223. mál, frv. EyH o.fl., þskj. 312.

Millilandaflug um Hornafjarðarflugvöll, 222. mál, þáltill. VilÁ o.fl., þskj. 311.

Tilvísunarkerfi í barnalækningum, 100. mál, svar heilbrrh., þskj. 305.

Tryggingagjald, 221. mál, fsp. SMc, þskj. 309.