Dagskrá 146. þingi, 41. fundi, boðaður 2017-03-08 15:00, gert 9 7:49
[<-][->]

41. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 8. mars 2017

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Menntamál og stefnuyfirlýsing ríkisstjórnarinnar (sérstök umræða).
  3. Framtíðarsýn fyrir skapandi greinar (sérstök umræða).
  4. Lokafjárlög 2015, stjfrv., 8. mál, þskj. 8, nál. 310. --- 2. umr.
  5. Orlof húsmæðra, frv., 119. mál, þskj. 178. --- 1. umr.
  6. Tekjustofnar sveitarfélaga, frv., 120. mál, þskj. 179. --- 1. umr.
  7. Atvinnuleysistryggingar, frv., 121. mál, þskj. 180. --- 1. umr.
  8. Hjónavígslur og nafngiftir, þáltill., 129. mál, þskj. 188. --- Fyrri umr.
  9. Flutningur Landhelgisgæslunnar til Reykjanesbæjar, þáltill., 135. mál, þskj. 194. --- Fyrri umr.
  10. Húsnæði Listaháskóla Íslands, þáltill., 143. mál, þskj. 202. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Orð fjármálaráðherra um Alþingi, dagskrá þingsins o.fl. (um fundarstjórn).