Fundargerð 146. þingi, 53. fundi, boðaður 2017-04-03 23:59, stóð 17:26:06 til 20:27:45 gert 4 11:33
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

53. FUNDUR

mánudaginn 3. apríl,

að loknum 52. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[17:26]

Útbýting þingskjala:


Fjármálastefna 2017--2022, frh. síðari umr.

Stjtill., 66. mál. --- Þskj. 123, nál. 427, 458, 474, 481 og 485.

[17:27]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fullgilding fríverslunarsamnings milli EFTA-ríkjanna og Georgíu, síðari umr.

Stjtill., 177. mál. --- Þskj. 248, nál. 400.

[18:08]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Endurskoðendur, 1. umr.

Stjfrv., 312. mál (eftirlitsgjald). --- Þskj. 428.

[18:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Breyting á ýmsum lögum vegna heitis Einkaleyfastofunnar, 1. umr.

Stjfrv., 371. mál. --- Þskj. 500.

[18:28]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Meðhöndlun úrgangs og ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, 1. umr.

Stjfrv., 333. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 453.

[18:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Varnir gegn mengun hafs og stranda og hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 355. mál (EES-reglur, refsiákvæði). --- Þskj. 482.

[18:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 264. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur). --- Þskj. 366.

[19:04]

Horfa

Umræðu frestað*.

[*Sjá leiðréttingu forseta kl. 19:29.]


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 46/2016 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 265. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir og vottun, EES-reglur). --- Þskj. 367.

[19:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 361. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur). --- Þskj. 490.

[19:08]

Horfa

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 19:22]


Mælt fyrir 11. máli.

[19:29]

Horfa

Forseti greindi frá því að mistök hefðu verið gerð þegar mælt var fyrir 11. máli og því yrði mælt fyrir því aftur.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 92/2016 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 264. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur). --- Þskj. 366.

[19:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn, frh. fyrri umr.

Stjtill., 361. mál (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur). --- Þskj. 490.

[19:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 121/2016 um breytingu á II. viðauka og X. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 362. mál (tæknilegar reglugerðir, staðlar, prófanir, vottun, almenn þjónusta, EES-reglur). --- Þskj. 491.

[19:50]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 194/2016 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 363. mál (neytendavernd, EES-reglur). --- Þskj. 492.

[19:51]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 215/2016 um breytingu á XIII. viðauka og XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 364. mál (flutningastarfsemi, umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 493.

[19:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 100/2016 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 365. mál (umhverfismál, EES-reglur). --- Þskj. 494.

[19:58]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Loftslagsmál, 1. umr.

Stjfrv., 356. mál (losun lofttegunda, EES-reglur). --- Þskj. 483.

[20:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 376. mál (EES-reglur, losun frá iðnaði og skráningarskylda). --- Þskj. 505.

[20:12]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

Út af dagskrá voru tekin 9.--10. mál.

Fundi slitið kl. 20:27.

---------------