Fundargerð 149. þingi, 68. fundi, boðaður 2019-02-20 15:00, stóð 15:00:43 til 19:23:22 gert 21 8:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

68. FUNDUR

miðvikudaginn 20. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Nálgunarbann og brottvísun af heimili, frh. 2. umr.

Frv. ÁslS o.fl., 26. mál (meðferð beiðna um nálgunarbann). --- Þskj. 26, nál. 889.

[15:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 2. umr.

Frv. ÞKG o.fl., 45. mál (brottfall kröfu um ríkisborgararétt). --- Þskj. 45, nál. 888.

[15:39]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fullgilding á uppfærðum fríverslunarsamningi milli EFTA-ríkjanna og Tyrklands, frh. síðari umr.

Stjtill., 499. mál. --- Þskj. 820, nál. 934.

[15:40]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 961).


Fullgilding heildarsamnings um efnahagslega samvinnu milli EFTA-ríkjanna og Ekvador, frh. síðari umr.

Stjtill., 500. mál. --- Þskj. 821, nál. 933.

[15:46]

Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 962).


Staðarvalskönnun fyrir nýjan flugvöll á Vestfjörðum, fyrri umr.

Þáltill. GBr o.fl., 152. mál. --- Þskj. 152.

[15:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Fæðingar- og foreldraorlof, 1. umr.

Frv. BirgÞ o.fl., 257. mál (fæðingarstyrkur vegna ættleiðingar). --- Þskj. 275.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Fordæming viðbragða stjórnvalda á Spáni við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu, fyrri umr.

Þáltill. ÁlfE o.fl., 395. mál. --- Þskj. 526.

[19:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.

[19:22]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 9.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:23.

---------------