Útbýting 150. þingi, 129. fundi 2020-06-29 19:59:35, gert 4 13:43

Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 665. mál, þskj. 1911.

Almannatryggingar, 135. mál, nál. m. brtt. minni hluta velferðarnefndar, þskj. 1921; frávísunartillaga ÁsF, þskj. 1926.

Ávana- og fíkniefni, 23. mál, breytingartillaga HallM, þskj. 1927; frávísunartillaga HSK, þskj. 1928; nál. m. brtt. minni hluta velferðarnefndar, þskj. 1929.

Breyting á ýmsum lögum á sviði landbúnaðar og matvæla vegna einföldunar regluverks og stjórnsýslu, 714. mál, nál. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1893; breytingartillaga meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1894; breytingartillaga ÞKG, þskj. 1920.

Félagslegur viðbótarstuðningur við aldraða, 666. mál, breytingartillaga HSK, þskj. 1930.

Frestun á fundum Alþingis, 966. mál, stjtill. (forsrh.), þskj. 1918.

Hollustuhættir og mengunarvarnir, 436. mál, þskj. 1879.

Lax- og silungsveiði, 251. mál, nál. m. brtt. meiri hluta atvinnuveganefndar, þskj. 1892.

Lyfjalög, 390. mál, breytingartillaga ÓGunn, þskj. 1922.

Lögbundin verkefni á málefnasviði ráðherra, 777. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 1787.

Lögbundin verkefni Fiskistofu, 781. mál, svar sjútv.- og landbrh., þskj. 1791.

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins, 843. mál, breytingartillaga BHar, þskj. 1917.

Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., 708. mál, nál. m. brtt. meiri hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1924.

Stéttarfélög og vinnudeilur, 965. mál, frv. BLG, þskj. 1890.