Dagskrá 150. þingi, 14. fundi, boðaður 2019-10-09 15:00, gert 28 10:50
[<-][->]

14. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 9. okt. 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Vindorka og vindorkuver (sérstök umræða).
  3. Meðferð sakamála, stjfrv., 170. mál, þskj. 170, nál. 203 og 205. --- 2. umr.
  4. Skráningarskylda félaga til almannaheilla með starfsemi yfir landamæri, stjfrv., 190. mál, þskj. 194, nál. 206. --- 2. umr.
  5. Gjaldfrjálsar krabbameinsmeðferðir, þáltill., 37. mál, þskj. 37. --- Fyrri umr.
  6. Niðurfelling ábyrgða á eldri námslánum, þáltill., 179. mál, þskj. 180. --- Fyrri umr.
  7. Ávana- og fíkniefni, frv., 23. mál, þskj. 23. --- 1. umr.
  8. Útlendingar, frv., 94. mál, þskj. 94. --- 1. umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 135. mál, þskj. 135. --- 1. umr.
  10. Tekjuskattur, frv., 96. mál, þskj. 96. --- 1. umr.
  11. Landlæknir og lýðheilsa, frv., 62. mál, þskj. 62. --- 1. umr.
  12. Upplýsingamiðlun um heimilisofbeldismál, þáltill., 116. mál, þskj. 116. --- Fyrri umr.
  13. Bygging hátæknisorpbrennslustöðvar, þáltill., 86. mál, þskj. 86. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Svör við fyrirspurnum (um fundarstjórn).
  2. Athugasemdir ráðuneytis við lögfræðilegar álitsgerðir, fsp., 124. mál, þskj. 124.
  3. Skuldbinding íslenska ríkisins um að réttilega innleiddar EES-gerðir hafi forgangsáhrif í íslenskum rétti, fsp., 113. mál, þskj. 113.
  4. Afbrigði um dagskrármál.