Fundargerð 150. þingi, 37. fundi, boðaður 2019-11-28 10:30, stóð 10:31:11 til 18:12:52 gert 29 8:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

37. FUNDUR

fimmtudaginn 28. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Auðlindaákvæði í stjórnarskrá.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Staða fátækra.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Aðgengi að RÚV í útlöndum.

[10:46]

Horfa

Spyrjandi var Anna Kolbrún Árnadóttir.


Auðlindastefna.

[10:51]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Andri Thorsson.


Stofnun dótturfélags RÚV.

[10:59]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Lyfjalög, 1. umr.

Stjfrv., 390. mál. --- Þskj. 523.

[11:06]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Umferðarlög, 1. umr.

Frv. umhverfis- og samgöngunefndar, 396. mál (viðurlög o.fl.). --- Þskj. 533.

[12:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Ríkisendurskoðandi og endurskoðun ríkisreikninga, 3. umr.

Frv. forsætisnefndar, 125. mál (gildissvið). --- Þskj. 125.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Óháð úttekt á Landeyjahöfn, síðari umr.

Þáltill. PállM o.fl., 84. mál. --- Þskj. 84, nál. 436.

[12:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Heimild til að greiða bætur vegna dóms Hæstaréttar í máli nr. 521/2017, 2. umr.

Stjfrv., 183. mál. --- Þskj. 184, nál. 495 og 498.

[12:11]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[Fundarhlé. --- 12:22]

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Sérstök umræða.

Lóðagjöld á bújörðum og skattalegir hvatar til að halda jörðum í ábúð.

[13:32]

Horfa

Málshefjandi var Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir.


Tekjustofnar sveitarfélaga og sveitarstjórnarlög, 1. umr.

Stjfrv., 391. mál (forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði). --- Þskj. 524.

[14:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Skráning einstaklinga, 2. umr.

Stjfrv., 101. mál (heildarlög). --- Þskj. 101, nál. 412 og 435, brtt. 413.

[14:25]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, 2. umr.

Stjfrv., 186. mál (afnám búsetuskilyrða). --- Þskj. 188, nál. 493.

[15:06]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2020, 2. umr.

Stjfrv., 2. mál. --- Þskj. 2, nál. 543, brtt. 544.

[15:08]

Horfa

[16:15]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og staðgreiðsla opinberra gjalda, 2. umr.

Stjfrv., 3. mál (tekjuskattur einstaklinga, barnabætur, persónuafsláttur). --- Þskj. 3, nál. 496 og 580.

[17:14]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sérstakur skattur á fjármálafyrirtæki, 2. umr.

Stjfrv., 4. mál (skatthlutfall). --- Þskj. 4, nál. 430 og 502, brtt. 236.

[17:51]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[18:11]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:12.

---------------