Dagskrá 151. þingi, 37. fundi, boðaður 2020-12-14 15:00, gert 16 8:58
[<-][->]

37. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 14. des. 2020

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Tollar á landbúnaðarvörur.
    2. Aðgerðir gegn atvinnuleysi.
    3. Reglugerð um sjúkraþjálfun.
    4. Markmið í loftslagsmálum og orkuframleiðsla.
    5. Bráðnun jökla og brennsla svartolíu.
    6. Yfirlýsing um neyðarástand í loftslagsmálum.
  2. Biðlistar í heilbrigðiskerfinu, beiðni um skýrslu, 394. mál, þskj. 556. Hvort leyfð skuli.
  3. Utanríkisþjónusta Íslands, stjfrv., 19. mál, þskj. 19, nál. 518, 519 og 522. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Kynrænt sjálfræði, stjfrv., 20. mál, þskj. 20, nál. 508. --- 2. umr.
  5. Breyting á ýmsum lögum vegna laga um kynrænt sjálfræði, stjfrv., 21. mál, þskj. 21, nál. 509. --- 2. umr.
  6. Kynrænt sjálfræði, stjfrv., 22. mál, þskj. 22, nál. 564. --- 2. umr.
  7. Skráning einstaklinga, stjfrv., 207. mál, þskj. 208, nál. 563. --- 2. umr.
  8. Bætur fyrir misgjörðir á stofnunum eða heimilum, stjfrv., 211. mál, þskj. 212, nál. 561. --- 2. umr.
  9. Framsal sakamanna og önnur aðstoð í sakamálum, stjfrv., 223. mál, þskj. 225, nál. 562. --- 2. umr.
  10. Listamannalaun, stjfrv., 310. mál, þskj. 346, nál. 565. --- 2. umr.
  11. Skattar og gjöld, stjfrv., 314. mál, þskj. 350, nál. 572 og 575, brtt. 573. --- 2. umr.
  12. Viðspyrnustyrkir, stjfrv., 334. mál, þskj. 390, nál. 567 og 568. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Lengd þingfundar.
  2. Afbrigði um dagskrármál.