Dagskrá 151. þingi, 102. fundi, boðaður 2021-05-27 13:00, gert 28 7:57
[<-][->]

102. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 27. maí 2021

kl. 1 miðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Kostnaður við samræmda móttöku flóttafólks.
    2. Lífeyrir almannatrygginga og neysluviðmið.
    3. Börn á biðlistum.
    4. Hækkanir almannatrygginga og launaþróun.
    5. Aðgerðir skæruliðadeildar Samherja.
  2. Fjármálaáætlun 2022--2026, stjtill., 627. mál, þskj. 1084, nál. 1510, 1512, 1514, 1516 og 1517, brtt. 1511, 1513, 1515 og 1518. --- Frh. síðari umr.
  3. Tekjuskattur, stjfrv., 3. mál, þskj. 1507. --- 3. umr.
  4. Skipalög, stjfrv., 208. mál, þskj. 209 (með áorðn. breyt. á þskj. 1496). --- 3. umr.
  5. Kosningar til Alþingis, stjfrv., 647. mál, þskj. 1508, brtt. 1532. --- 3. umr.
  6. Aukið samstarf Grænlands og Íslands, stjtill., 751. mál, þskj. 1274, nál. 1530. --- Síðari umr.
  7. Breyting á þingsályktun nr. 40/150 um fimm ára samgönguáætlun fyrir árin 2020--2024, þáltill., 802. mál, þskj. 1471. --- Síðari umr.
  8. Fiskeldi, matvæli og landbúnaður, stjfrv., 549. mál, þskj. 916, nál. 1439. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afplánun dóma fyrir vörslu fíkniefna, fsp., 759. mál, þskj. 1301.
  2. Endurhæfingarlífeyrir, fsp., 746. mál, þskj. 1261.
  3. Örorkumat og endurhæfingarlífeyrir, fsp., 758. mál, þskj. 1300.
  4. Leiðrétting búsetuhlutfalls örorkulífeyrisþega, fsp., 757. mál, þskj. 1292.
  5. Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni, fsp., 661. mál, þskj. 1130.