Útbýting 152. þingi, 61. fundi 2022-04-04 15:03:58, gert 3 10:0

Útbýtt utan þingfundar 1. apríl:

Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 590. mál, stjfrv. (félrh.), þskj. 832.

Aðgengi að sálfræðiþjónustu óháð efnahag, 148. mál, svar heilbrrh., þskj. 797.

Aðgengi að sérgreinalæknum á landsbyggðinni, 447. mál, svar heilbrrh., þskj. 798.

Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 594. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 836.

Áfengislög, 596. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 838.

Barnaverndarlög, 584. mál, stjfrv. (mennta- og barnamrh.), þskj. 826.

Breytingar á aðalnámskrá í grunnskóla, 562. mál, þáltill. EÁ o.fl., þskj. 796.

Brottfall laga um heiðurslaun listamanna, 576. mál, frv. VilÁ o.fl., þskj. 817.

Framkvæmdaáætlun í málefnum innflytjenda, 592. mál, stjtill. (félrh.), þskj. 834.

Garðyrkjuskólinn að Reykjum verði sjálfseignarstofnun, 578. mál, þáltill. GHaf o.fl., þskj. 819.

Greiðslur vegna umönnunar langveikra eða fatlaðra barna, 591. mál, stjfrv. (félrh.), þskj. 833.

Grunnskólar, 579. mál, stjfrv. (mennta- og barnamrh.), þskj. 820.

Heimild Reykjavíkurborgar til að skipa nefnd til að kanna starfsemi vöggustofa, 599. mál, stjfrv. (forsrh.), þskj. 841.

Hlutafélög o.fl., 585. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 827.

Húsaleigulög, 572. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 811.

Kosningalög, 600. mál, frv. ÞKG o.fl., þskj. 843.

Landeyjahöfn, 315. mál, svar innvrh., þskj. 806.

Niðurgreiðsla húshitunarkostnaðar, 582. mál, stjfrv. (umhv.- og loftsjútv.- og landbrh.), þskj. 824.

Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 587. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 829.

Peningamarkaðssjóðir, 570. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 809.

Raunverulegir eigendur, 586. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 828.

Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 565. mál, frv. DME o.fl., þskj. 801.

Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 588. mál, frv. JPJ o.fl., þskj. 830.

Réttlát græn umskipti, 577. mál, þáltill. OH o.fl., þskj. 818.

Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, 567. mál, þáltill. IÓI o.fl., þskj. 803.

Samskiptaráðgjafar íþrótta- og æskulýðsstarfs, 581. mál, stjfrv. (mennta- og barnamrh.), þskj. 822.

Samskipti við hagsmunaverði og skráning þeirra, 346. mál, svar mennta- og barnamrh., þskj. 786.

Skipulagslög, 573. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 812.

Skyldutrygging lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, 568. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 807.

Sorgarleyfi, 593. mál, stjfrv. (félrh.), þskj. 835.

Starfskjaralög, 589. mál, stjfrv. (félrh.), þskj. 831.

Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030, 575. mál, stjtill. (heilbrrh.), þskj. 814.

Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022--2036, 563. mál, stjtill. (innvrh.), þskj. 799.

Stjórnmálasamband við Konungsríkið Bútan, 580. mál, þáltill. GRÓ o.fl., þskj. 821.

Stuðningur við nýsköpunarfyrirtæki, 569. mál, stjfrv. (fjmrh.), þskj. 808.

Sveitarstjórnarlög, 571. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 810.

Tengsl kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi og forseta Hvíta-Rússlands, 497. mál, svar utanrrh., þskj. 842.

Tæknifrjóvgun o.fl., 561. mál, frv. HildS o.fl., þskj. 795.

Útlendingar, 598. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 840.

Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga, 597. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 839.

Vaktstöð siglinga, 574. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 813.

Vegasamgöngur yfir Hellisheiði, 564. mál, þáltill. HHH o.fl., þskj. 800.

Verndar- og orkunýtingaráætlun, 583. mál, stjfrv. (umhv.- og loftsjútv.- og landbrh.), þskj. 825.

Viðhlítandi þjónusta vegna vímuefnavanda, 566. mál, þáltill. DME o.fl., þskj. 802.

Útbýtt á fundinum:

Aðgerðir til að varna olíuleka úr flaki El Grillo, 395. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 815.

Fasteignamat 2021 vegna bílastæða við fjöleignarhús, 269. mál, svar innvrh., þskj. 804.

Loftslagsáhrif botnvörpuveiða, 365. mál, svar umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., þskj. 816.

Lýsing verðbréfa o.fl., 385. mál, nál. meiri hluta efnahags- og viðskiptanefndar, þskj. 823.

Matvæli, 601. mál, frv. BergÓ og SDG, þskj. 844.

Útgjöld til nýframkvæmda í vegakerfinu, 303. mál, svar innvrh., þskj. 805.

Útlendingar, 595. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 837.