Útbýting 153. þingi, 41. fundi 2022-12-05 15:04:39, gert 4 16:40

Útbýtt utan þingfundar 29. nóv.:

Fjáraukalög 2022, 409. mál, þskj. 668.

Útbýtt utan þingfundar 2. des.:

Almannatryggingar, 534. mál, stjfrv. (félrh.), þskj. 676.

Almannatryggingar og félagsleg aðstoð, 533. mál, stjfrv. (félrh.), þskj. 675.

Ákvarðanir nr. 138/2022, nr. 249/2022 og nr. 151/2022 um breytingar á IX. viðauka og bókun 37 við EES-samninginn, 434. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 686.

Ákvörðun nr. 396/2021 um breytingu á XX. viðauka við EES- samninginn o.fl., 475. mál, nál. utanríkismálanefndar, þskj. 687.

Fjölmiðlar, 543. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 685.

Innleiðing lýðheilsumats í íslenska löggjöf, 25. mál, þáltill. JFF o.fl., þskj. 25.

Lögreglulög, 535. mál, stjfrv. (dómsmrh.), þskj. 677.

Menningarsamningur við Akureyrarbæ, 379. mál, svar menningarrh., þskj. 623.

Opinbert eftirlit Matvælastofnunar, 540. mál, stjfrv. (matvrh.), þskj. 682.

Póstþjónusta, 531. mál, stjfrv. (innvrh.), þskj. 673.

Raforkulög, 536. mál, stjfrv. (umhv.- og loftsjútv.- og landbrh.), þskj. 678.

Seðlabanki Íslands, 541. mál, stjfrv. (forsrh.), þskj. 683.

Sjálfkrafa skráning samkynja foreldra, 378. mál, svar innvrh., þskj. 621.

Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Samkeppniseftirlitið, 509. mál, álit meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 624.

Sóttvarnalög, 529. mál, stjfrv. (heilbrrh.), þskj. 671.

Staðfesting rammasamnings um fiskveiðar milli Íslands og Færeyja, 528. mál, stjtill. (utanrrh.), þskj. 670.

Stjórn fiskveiða, 537. mál, stjfrv. (matvrh.), þskj. 679.

Stjórn fiskveiða, 539. mál, stjfrv. (matvrh.), þskj. 681.

Stjórnmálamenn í þáttum Ríkisútvarpsins, 413. mál, svar menningarrh., þskj. 558.

Tóbaksvarnir, 530. mál, stjfrv. (heilbrrh.), þskj. 672.

Tónlist, 542. mál, stjfrv. (menningarrh.), þskj. 684.

Uppbygging stúdentagarða í Skerjafirði, 387. mál, svar innvrh., þskj. 622.

Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 538. mál, stjfrv. (matvrh.), þskj. 680.

Þjónusta við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir, 532. mál, stjfrv. (félrh.), þskj. 674.

Útbýtt á fundinum:

Fjöldi stöðugilda hjá ríkinu, 525. mál, fsp. DME, þskj. 665.

Ráðgefandi álit Alþjóðadómstólsins í Haag vegna hernáms Ísraels á landi Palestínu, 545. mál, fsp. RenB, þskj. 694.

Tekjur og gjöld ríkissjóðs, 526. mál, fsp. GE, þskj. 666.

Útgreiðsla séreignarsparnaðar til örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega, 388. mál, svar fjmrh., þskj. 660.

Úthlutun tollkvóta á matvörum, 527. mál, fsp. GE, þskj. 667.