Dagskrá 153. þingi, 33. fundi, boðaður 2022-11-17 10:30, gert 17 19:16
[<-][->]

33. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 17. nóv. 2022

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Evrópskir langtímafjárfestingarsjóðir, stjfrv., 137. mál, þskj. 137, nál. 510. --- 2. umr.
  3. Sjúklingatrygging, stjfrv., 211. mál, þskj. 212, nál. 479 og 509. --- 2. umr.
  4. Hollustuhættir og mengunarvarnir o.fl., stjfrv., 390. mál, þskj. 419. --- 1. umr.
  5. Menningarminjar, stjfrv., 429. mál, þskj. 489. --- 1. umr.
  6. Meðferð sakamála, stjfrv., 428. mál, þskj. 488. --- 1. umr.
  7. Félagsleg aðstoð, stjfrv., 435. mál, þskj. 508. --- 1. umr.
  8. Tímabundnar endurgreiðslur vegna hljóðritunar á tónlist, stjfrv., 442. mál, þskj. 517. --- 1. umr.
  9. Vísitala neysluverðs, frv., 20. mál, þskj. 20. --- 1. umr.
  10. Aukið alþjóðlegt samstarf í öryggis- og varnarmálum, þáltill., 22. mál, þskj. 22. --- Fyrri umr.
  11. Starfsemi stjórnmálasamtaka, frv., 29. mál, þskj. 29. --- 1. umr.
  12. Almenn hegningarlög, frv., 33. mál, þskj. 33. --- 1. umr.
  13. Endurvinnsla í hringrásarhagkerfinu, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  14. Útboð á rekstri heilsugæslustöðvar á Akureyri, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
  15. Öruggt farsímasamband á þjóðvegum, þáltill., 46. mál, þskj. 46. --- Fyrri umr.
  16. Stjórn fiskveiða, frv., 47. mál, þskj. 47. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Frestun á skriflegum svörum (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Tilkynning um dagskrá.