Dagskrá 153. þingi, 65. fundi, boðaður 2023-02-20 15:00, gert 4 16:35
[<-][->]

65. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 20. febr. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðbúnaður fíkniefnaneytenda.
    2. Hækkun vaxta og hagræðingaraðgerðir.
    3. Staðan á vinnumarkaði.
    4. Aðgerðir stjórnvalda í þágu tekjulágra.
    5. Inngrip stjórnvalda í kjaradeilur.
    6. Farsældarlög og einstaklingsmiðuð nálgun.
  2. Skýrsla Ríkisendurskoðunar um sjókvíaeldi (sérstök umræða).
  3. Greiðslureikningar, stjfrv., 166. mál, þskj. 1113. --- 3. umr.
  4. Peningamarkaðssjóðir, stjfrv., 328. mál, þskj. 1114. --- 3. umr.
  5. Sértryggð skuldabréf og fjármálafyrirtæki, stjfrv., 433. mál, þskj. 1115. --- 3. umr.
  6. Fjármögnunarviðskipti með verðbréf, stjfrv., 588. mál, þskj. 863. --- 1. umr.
  7. Íþrótta- og æskulýðsstarf, stjfrv., 597. mál, þskj. 931. --- 1. umr.
  8. Hafnalög, stjfrv., 712. mál, þskj. 1087. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Greinargerð um sölu Lindarhvols (um fundarstjórn).
  2. Fyrirspurn um lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur (um fundarstjórn).
  3. Varamenn taka þingsæti.
  4. Staðfesting kosningar.
  5. Drengskaparheit.
  6. Kolefnisbókhald, fsp., 627. mál, þskj. 990.
  7. Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta, fsp., 612. mál, þskj. 975.
  8. Fjölgun starfsfólks og embættismanna, fsp., 520. mál, þskj. 636.
  9. Viðbrögð við vanvirðandi framkomu af hálfu ráðherra eða ráðuneytisstjóra og sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn ráðuneyta, fsp., 613. mál, þskj. 976.
  10. Innritun í verk- og iðnnám, fsp., 598. mál, þskj. 947.
  11. Skipulag og stofnanir ráðuneytisins, fsp., 565. mál, þskj. 747.
  12. Kynsegin fólk í íþróttum, fsp., 644. mál, þskj. 1008.
  13. Ljósmæður og fæðingarlæknar, fsp., 633. mál, þskj. 996.
  14. Samningar um skólaþjónustu, fsp., 666. mál, þskj. 1036.
  15. Fjölgun starfsfólks og embættismanna, fsp., 514. mál, þskj. 630.
  16. Breyting á fjárhæðum örorkulífeyris, tekjutryggingar og heimilisuppbótar, fsp., 493. mál, þskj. 593.
  17. Móttaka flóttafólks, fsp., 484. mál, þskj. 573.
  18. Skerðing réttinda almannatrygginga og félagslegrar aðstoðar, fsp., 425. mál, þskj. 484.
  19. Meðalbiðtími eftir búsetuúrræðum, fsp., 295. mál, þskj. 299.
  20. Meðalbiðtími eftir félagslegri íbúð, fsp., 296. mál, þskj. 300.
  21. Búsetuúrræði umsækjenda um alþjóðlega vernd, fsp., 283. mál, þskj. 286.
  22. Þjónusta við fatlað fólk á heimili sínu, fsp., 362. mál, þskj. 376.
  23. Aðgengi fatlaðs fólks að réttinum, fsp., 370. mál, þskj. 385.
  24. Framfærsluviðmið, fsp., 347. mál, þskj. 360.