Dagskrá 153. þingi, 77. fundi, boðaður 2023-03-09 23:59, gert 13 10:35
[<-][->]

77. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 9. mars 2023

að loknum 76. fundi.

---------

  1. Veiting ríkisborgararéttar, frv., 820. mál, þskj. 1262. --- 2. umr. Ef leyft verður.
  2. Nafnskírteini, stjfrv., 803. mál, þskj. 1238. --- 1. umr.
  3. Ákvörðun nr. 59/2021 um breytingu á XI. viðauka (Rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið) við EES-samninginn o.fl., stjtill., 805. mál, þskj. 1240. --- Fyrri umr.
  4. Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, stjfrv., 806. mál, þskj. 1241. --- 1. umr.
  5. Tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs, þáltill., 31. mál, þskj. 31. --- Fyrri umr.
  6. Samningsviðauki nr. 16 við samninginn um verndun mannréttinda og mannfrelsis, þáltill., 207. mál, þskj. 208. --- Fyrri umr.
  7. Greining á samkenndarþreytu og tillögur að úrræðum, þáltill., 208. mál, þskj. 209. --- Fyrri umr.
  8. Samræmd vefgátt leyfisveitinga og einföldun á ferli við undirbúning framkvæmda, þáltill., 209. mál, þskj. 210. --- Fyrri umr.
  9. Almannatryggingar, frv., 217. mál, þskj. 218. --- 1. umr.
  10. Skráning menningarminja, þáltill., 218. mál, þskj. 219. --- Fyrri umr.
  11. Uppbygging Suðurfjarðavegar, þáltill., 230. mál, þskj. 231. --- Fyrri umr.
  12. Efling landvörslu, þáltill., 274. mál, þskj. 277. --- Fyrri umr.
  13. Velsældarvísar fyrir heilbrigðan húsnæðismarkað, þáltill., 276. mál, þskj. 279. --- Fyrri umr.
  14. Einföldun á ferli umsókna um sérstök útgjöld vegna barns, þáltill., 299. mál, þskj. 303. --- Fyrri umr.
  15. Sorgarleyfi, frv., 315. mál, þskj. 325. --- 1. umr.
  16. Ókeypis fræðsla og þjálfun foreldra barna með ADHD, þáltill., 344. mál, þskj. 356. --- Fyrri umr.
  17. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir einhverfa, þáltill., 356. mál, þskj. 370. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Afbrigði um dagskrármál.