Dagskrá 154. þingi, 11. fundi, boðaður 2023-10-09 15:00, gert 10 12:42
[<-][->]

11. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 9. okt. 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.
    2. Skoðun þess að taka upp nýjan gjaldmiðil.
    3. Afstaða forsætisráðherra til árásar á Ísrael.
    4. Rannsóknarskýrsla um heimilin vegna bankahrunsins.
    5. Ákvörðun um fordæmingu innrása.
    6. Framkvæmd samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins.
  2. Ráðstöfun söluágóða af ríkiseignum til fjárfestinga í mikilvægum innviðum (sérstök umræða).
  3. Mannréttindastofnun Íslands, stjfrv., 239. mál, þskj. 242. --- Frh. 1. umr.
  4. Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, stjtill., 234. mál, þskj. 237. --- Frh. fyrri umr.
  5. Miðstöð menntunar og skólaþjónustu, stjfrv., 238. mál, þskj. 241. --- 1. umr.
  6. Breyting á ýmsum lögum í þágu barna, stjfrv., 240. mál, þskj. 243. --- 1. umr.
  7. Framkvæmdaáætlun á sviði barnaverndar 2023--2027, stjtill., 241. mál, þskj. 244. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Boðun forsætisráðherra á opinn fund um réttindi flóttafólks (um fundarstjórn).
  2. Varamenn taka þingsæti.
  3. Úrræði fyrir börn með alvarlegan hegðunarvanda eða geðvanda, fsp., 230. mál, þskj. 233.