Dagskrá 154. þingi, 81. fundi, boðaður 2024-03-06 15:00, gert 11 11:16
[<-][->]

81. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis miðvikudaginn 6. mars 2024

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Gjaldtaka í sjókvíaeldi, beiðni um skýrslu, 755. mál, þskj. 1136. Hvort leyfð skuli.
  3. Orkustofnun og raforkulög, stjfrv., 29. mál, þskj. 29, nál. 1141. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  4. Barnaverndarlög, stjfrv., 629. mál, þskj. 937, nál. 1151. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  5. Fjölmiðlar, stjfrv., 32. mál, þskj. 32, nál. 1108. --- 2. umr.
  6. Húsaleigulög, stjfrv., 754. mál, þskj. 1134. --- 1. umr.
  7. Stefna Íslands um málefni hafsins, þáltill., 560. mál, þskj. 695. --- Fyrri umr.
  8. Félagsleg aðstoð, frv., 405. mál, þskj. 421. --- 1. umr.
  9. Tilfærsla dýraeftirlits frá Matvælastofnun til sjálfstæðs dýravelferðarsviðs, þáltill., 564. mál, þskj. 703. --- Fyrri umr.
  10. Ársreikningar, frv., 536. mál, þskj. 623. --- 1. umr.
  11. Ættleiðingar, frv., 179. mál, þskj. 179. --- 1. umr.
  12. Efling félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins, þáltill., 126. mál, þskj. 126. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Húsnæðistuðningur, fsp., 664. mál, þskj. 996.
  2. Uppbætur og styrkir til hreyfihamlaðra einstaklinga vegna bifreiða, fsp., 696. mál, þskj. 1038.