Öll erindi í 250. máli: framkvæmdarvald og stjórnsýsla ríkisins í héraði

(heildarlög)

Í umsögnum um frumvarpið kom fram að varasamt væri að færa opinbert vald fjær fólki í dreifðum byggðum landsins. Hins vegar töldu margir að í frumvarpinu fælust tækifæri til að bæta samstarf stofnana og stjórnsýsla yrði einfaldari. Bent var á nauðsyn samráðs við stéttarfélög og starfsmenn vegna breytinganna.

143. löggjafarþing.

Erindi og umsagnir

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Dbnr.
Akranes­kaupstaður umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 14.02.2014 1063
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 06.02.2014 962
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 04.02.2014 948
Bláskógabyggð bókun alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 10.02.2014 1008
Blönduósbær umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 19.02.2014 1107
Borgarbyggð umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 06.02.2014 966
Dalabyggð umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.02.2014 988
Dómara­félag Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.01.2014 862
Fjórðungs­samband Vestfirðinga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2014 1039
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.01.2014 865
Persónuvernd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 27.02.2014 1164
Ríkisskattstjóri umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 21.01.2014 870
Samtök sunnlenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 13.02.2014 1047
Samtök sveitarfél. á Norður­landi vestra umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1111
Seyðisfjarðar­kaupstaður umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 20.02.2014 1141
SFR-stéttar­félag í almanna­þjónustu umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.02.2014 982
Skútustaða­hreppur umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 17.02.2014 1083
Stykkishólmsbær sameiginl. us. með sveitarf. á Snæfellsnesi umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 25.03.2014 1326
Sveitar­félagið Skagafjörður bókun alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 21.02.2014 1136
Sýslu­maðurinn á Blönduósi umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.02.2014 985
Sýslu­maðurinn á Höfn umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 04.02.2014 945
Sýslu­maðurinn í Bolungarvík umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 17.02.2014 1070
Tollstjórinn í Reykjavík umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.02.2014 973
Þjóðskrá Íslands (um upplýsingatæknimál sýslumannsembætta) skýrsla alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.02.2014 968
Öll erindi í einu skjali

Erindi og umsagnir frá fyrri þingum

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Send­andi Tegund erindis Við­takandi Komu­dagur Þing
Alþýðu­samband Íslands umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.10.2012 141 - 161. mál
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 30.10.2012 141 - 161. mál
Lands­samband lögreglumanna umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 04.11.2012 141 - 161. mál
Persónuvernd umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 09.11.2012 141 - 161. mál
Ríkisskattstjóri umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 17.10.2012 141 - 161. mál
Samband íslenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 07.12.2012 141 - 161. mál
Samband sveitar­félaga á Austurlandi (sbr. ums. frá 140. þingi) umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 15.10.2012 141 - 161. mál
Samtök sunnlenskra sveitar­félaga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 06.11.2012 141 - 161. mál
Seyðisfjarðar­kaupstaður umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 23.01.2013 141 - 161. mál
Stéttar­félag lögfræðinga umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 141 - 161. mál
SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 141 - 161. mál
Sýslu­maðurinn á Húsavík umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 141 - 161. mál
Sýslu­maðurinn í Vestmannaeyjum umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 02.11.2012 141 - 161. mál
Jafnréttisstofa umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 23.07.2012 140 - 738. mál
Jón Halldór Guðmunds­son umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 28.06.2012 140 - 738. mál
Ríkisskattstjóri umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 05.07.2012 140 - 738. mál
Samband sveitar­félaga á Austurlandi umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 12.07.2012 140 - 738. mál
Sýslu­maðurinn í Vestmannaeyjum umsögn alls­herjar- og mennta­mála­nefnd 31.07.2012 140 - 738. mál

Aðgengi að erindum

Erindi til nefnda eru aðgengileg á vef Alþingis frá 2001 (127. löggjafarþingi). Til að fá upplýsingar um eldri erindi er hægt að hringja á nefndasvið skrifstofu Alþingis í síma 563 0433 eða senda tölvupóst á nefndasvid@althingi.is.